Nei! :) Hnefaleikar eru mjög lifandi þó svo þeir eru dauðir inn á Huga.. fólk fylgist með þeim af facebook og á vefsíðum félaganna, youtube.. núna er líka sporttv.is farnir að birta videó af keppnum.. you are just in the wrong place :D Það var stór keppni núna nýlega þar sem komu boxarar frá danmörku og einn frá eistlandi, æfingabúðir allra hnefaleikafélaganna var fyrir stuttu, Sparrmót í hafnarfirði síðustu helgi og bardagi mayweather vs marquez var sýndur í hnefaleikastöðinni.. og það eru um 8 mót plönuð fram að desember… Og það er sparr-hittingur á morgun í hnefaleikastöðinni og öll félögin á höfuðborgarsvæðinu og reykjanesbæ eru alltaf með eitthvað í gangi hjá sér.. Það er einn boxari frá ÆSIR að fara á stórmót í danmörku fyrir hönd íslenskra hnefaleikamanna sem eru ekki af deyjandi stofni :D
Tel ég dauða hnefaleika á huga megi að hluta til rekja til stjórnenda.. sérstaklega þar sem annar þeirra hefur beðið einstaklinga um að minnka framlög sín vegna þess að t.d ákveðinn einstaklingur var orðinn of áberandi fyrir þeirra smekk.ehrm kannski ég sem var að reyna að lífga við umræðurnar. Þessi stjórnandi sér þetta eflaust eftir mánuð næst þegar hann loggar sig inn :D