Ekkert víst að maður ætti að vera að skíra frá svona “sweetspots” eins og þú orðar það á huga, en here we go:
Undir kjálkanum, um 2cm frá hökunni, sérstaklega ef hann er með kjálkann hálf opinn (ekki lokaðann alveg við góminn) veldur því að kjálkinn fer á hreyfingu (mikla á stuttum tíma) og getur valdið smá hristingi / roti.
Aftan á hausinn (hnakkann), getur valdið heilahristing / ringlun og þar með roti.
En í bæði höggin þarf auðvitað nákvæmni / höggþunga (af einhverju leiti, ekki nóg að slá hann með opnum lófa ofc)