Ekki satt. Samningur um bardaga milli Lewis og Tyson mun ekki nást nema 2 bardagar fari fram. Sjónvarspfyrirtækin sem eru með Lewis (HBO) og Tyson (Showtime) ná aldrei samningum nema tveri bardagar verði þarsem annað fyrirtækið fær rátt á útsendingu fyrri bardagans og seinna fyrirtækið rétt og sýnginu á rematchinu. Þannig að efa að Lewis hyggist hætta eftir 1 bardaga við Tyson þá veðrur enginn bardagi.