Ég hef verið að æfa box núna i ággætan tíma og verið að vinna í þolinu og passa mataræðið og taka inn fæðubóta efnin og allt það blabb. Það sem mig langar að spyrja ykkur sem hafa stundað þetta aðeins lengur: Hversu lengi finnst ykur að maður eigi að æfa áður en maður fer í miðbæinn og boxar fólk? Ég veit að þetta er svolítið huglægt þar sem ekki allir ná jafn skjótum árangri á sama tíma en mér hefur gengið mjög vel og kítlar í hnefana að fara að boxa fólk í miðbænum.
Hvað finnst ykkur?