Jamm þetta eru aðalmennirnir og ég held að fólk í dag sé bara lítið að flygjast með þeim svo það viti eitthvað um þá, alltaf gott að lýta til fortíðar og segja að það hafi verið betra.
Hvað er gamalt? Mike Tyson er yngsti maður í sögunni til að vinna Heimsmeistara titill aðeins 20 ára gamall,21 var hann búin að sameina 3 titla en þegar hann varð 24 var sagan úti, hanni náði sér ekki almenniglega á strik eftir það, hann er líka one of a kind.
Muhammed Ali var 22 þegar hann vann titilinn en lengi vel af hans ferli var bara einn titil. Það var 1963 sem bætist svo við nýr og heimsmeistaratilarnir voru 2, það var ekki fyrr en hann varð 32 ára þegar hann náði titlunum frá George foreman og varð Undisputied aftur.
Lennoz Lewis var 28 ára þegar hann vann sinn fyrsta Heimsmeistaratitil, Hann varð ekki Undisputed fyrr en 34 ára þegar hann sameinaði titlana gegn Holyfield, fólk efaðist einnig um hans kjálka.
Wladimir var 27 þegar hann vann sinn fyrsta titil(WBC). Wlad er nú 30 og er heimsmeistari og í góðri stöðu til að sameina og hver veit hvort hann verði næst undisputed meistarinn. Við verðum bara sætta okkur við að þetta eru breytir tíma.
Wlad: ég efst ekkert um hann, hann er mjög góður og síðustu bardagar frá fallinu 2003 hafa verið á móti verðugum mönnum sem voru með fínt score t.d menn eins og Eliseo Castillo,Chris Byrd,Samuel Peter og Calvin Brock.
Vitali: Með tvo loss gegn sterkum mönnum eins og Chris Byrd og lennox lewis annars fín ferill, hefði orðið flottari ferill hefði hann ekki þurft að kljást við meiðsli.
Samuel Peter er 26 og hefur nægan tíma til að bæta sig eins og hann hefur gert, hvort það sé nóg hver veit.
Briggs: Er kannski ekki besti boxari en hann hefur handhrað og kraft því getur engin neita. hann er ekki eldgamall 35 ára,fín aldur í dag. Hver veit hvort hann taki Ibragimov. þá tekur bara Wlad hann næst.
Maskaev: hins vegar gamall en hann er bara bíða eftir feitum payday svo hann get sest í helgan stein ef hann fær að keppa við Vitali verður það feiti Paydayin hans og feitari ef hann vinnur Vitali og fær síðan að keppa við Peter sem mun berja hann í Retirement.
Valuev: Er stór og ósigraður, hefur í raun ekki fengið almennilega andstæðinga en hver veit hvort það sé að fara gerast á næstuni ef við förum að sjá sameiningarbardaga koma.
Rahman: tjah hann sagðist ætla hætta 2007 en hann sigraði Lennox Lewis á sínum tíma og hefur átt sitt skeið.
Toney: ágætt að fara losna við hann það eru menn að koma sem munu taka við af þessum.
Lamon Brewster: Eina sem hann hefur verið að gera undafarið er ekki neitt, annars er hann fínasti fighter og alveg verðugur andstæðingur en ekkert efni í meistara meistarana. hann hefur verið heimsmeistari svo.
Svo er menn að koma upp eins og Eddie Chambers sem sigraði Derrick Ross á föstudagin, Chris Arreloa sem sigraði Zakeem Graham einnig á föstudeginum. Roman Greenberg sem keppir 10 mars í madison square garden.Alexander Dimitrenko keppir 17 mars í þýskalandi.