Ég er ekkert að segja að það ÞURFI alltaf rothögg, ég hef alveg gaman af bardögum án rothöggva líka, hef t.d. gaman að því að horfa á olympískt box þar sem eru örsjaldan rothögg. Svo voru margir bestu bardagar sögunnar (Gatti-Ward, Moralles-Barrera t.d.) ekki með röthöggi. En þessi Sergio Mora er einfaldlega með HUNDLEIÐINLEGANN boxstíl. Hann er með fáránlega mikla faðmlengd miðað við þyngd og nýtir sér það til að halda sér frá andstæðingnum og pota í hann til að vinna á stigum.
Nefndu einn stórann meistara í sögu boxins sem var með svona lélega rothögga-prósentu.