
VAHÚÚÚÚ!
Þann 16.sept verður sko alvöru bardagi þegar Oscar de la Hoya mætir Floyd Mayweather í hringnum í Las Vegas. Í húfi verður WBC titillinn í létt-millivigt sem de la Hoya vann með því að sigra Ricardo Mayorga í seinasta mánuði.