Loksins!
Eftir að finna út að vetraráætlun bsí gerir mér kleift til að komast heim eftir æfingar hef ég loksins áhveðið að slá til og ganga í HR það er líkt og guðirnir séu að gefa mér tækifæri þetta er betra en allt sem er gott. Ég hef nokkrar spurningar samt og ég læt bara vaða. Í hverju er best að æfa, stuttbuxum, síðbuxum, hvað er maður látinn gera á fyrstu dögum. Hvað er langt þangað til að maður getur sparrað í fyrsta sinn, og hversu lengi þangað til maður getur keppt? Mig hlakkar frekar mikið til, þetta verður án efa frábær reinsla og ég mun gera mitt besta. Þetta kemur samt allt í ljós. Leitið að mér á mánudagin 12.09 í HR.