Gaurin sem framdi sjálfsmorð gerði það 3 mánuðum eftir að tökum lauk og það er sagt að hann stóð í deilum við konuna sína um forræði á dóttir þeirra. Sjálfsvigið var varla bara útaf tapinu í þáttunum en það gæti náttla hafa verið eitthvað sem spilaði inn.
Annars eru þessir þættir alger snilld og miklu betri en þættirnir hans Oscar De La Hoya. Þar sem að tap í þessum þætti er skráð sem tap á ferlinum sem gerir þáttin mun mikilvægari fyrir keppenduna. Ultimate fighter eru ekki nærri því jafn vandaðir þættir. (og þetta frá manni sem hefur yfirleitt meira gaman af mma en boxi).
En skemmtilegir þættir og vonandi koma þeir í syningu bráðum hér á landi.
eini gallin er að bardagarnir eru frekar stuttir í endanum en þeir eru MJÖG vel klipptir og þeim tekts að gera þetta mjög spennandi. Í The next great champ eru bardagarnir miklu styttri og allur bardagin er styttur niðri 1-2 mín og eyðileggur alveg stemninguna.