Núna á að halda hinn árlega Sjómannadag hátíðlegan. Og afhverju ekki að byrja tvem dögum fyrir með boxkeppni. Þessi keppni er frekar sérstök því þetta er í fyrsta skipti sem boxarar frá Varnarliðinu á Keflarvíkurflugvelli boxa við íslensku strákana okkar.

Til margra ára hefur verið mikill rígur milli þessa tveggja hópa. Á þessu tímabili hefur myndast mikil spenna í gegnum árin. Og nú er þessi spenna tilbúin að koma út eftir öll þessi ár. Svo það mun fljót koma í ljós hverjir verða Kóngar Suðurnessjanna.

Þrjú félög eru með keppendur þetta kvöld þau heita: Hnefaleikafélag Reykjarness, Varnarliðið á Keflarvíkurflugvelli og Ræktinn á Seltjarnarnessi.

1# Dustin Jonson VS Magnús

2# Sverir Þór Jónsson VS Selina

3# Daniel Þórðarson Vs Robin Natile

4# Vikar Karl Sigurjónsson VS Þorkell Óskarsson.

5# Heiðar Sverirsson VS Alli Frá Ræktini.

Gert er ráð fyrir að bardagarnir verði als 6 talsins.

Þessi keppni verður haldinn í íþróttahúsinu í Grindarvík föstudaginn 4. júní.

Forsala miða er þegar hafin á Kaffi Duus sem staðsett er í Keflavík og einnig í Söluturninum við Aðalbraut í Grindarvík. Miðaverð í forsölu er 1000 kr. en 1250 við innganginn.

Húsið opnar kl. 19:30 og gert er ráð fyrir því að bardagarnir byrji klukkutíma síðar.

Frekari upplýsingar veitir Guðjón Vilhelm í síma 867-6677.


Birt með leyfi boxing.is