Sammála?
Ég var að velta fyrir mér eftir keppnina 22.maí hvort það væri ekki sniðugt að halda reglulega t.d. mánaðarlega/tveggja vikna millibili keppnir. Þær þurfa ekki að vera einhverjar stórar rosalegar keppnir bara litlar keppnir svo fólk nær að byggja upp smá reynslu og þurfa ekkiað vera alltaf með þessa 10 bardaga reglu á bakinu t.d. bara á laugardögum upp HR og fólk bara mætir og keppir og fer svo heim að borða kvöld matinn eða e-ð. Endilega komið með ykkar skoðun á þessu!!!!!!!