Síðan hvenær hefur þurft að vrea aðili að ÍSÍ til að halda mót í íþrótt? ÍSÍ er félag, ekki ríkisvald, amatörbox er löglegt og það eru engin LÖG um það hver megi halda mót, þó svo að það sé líklega öllum fyrir bestu að vera allir innan sömu vébanda að hlýta sömu reglum.
Finnst bara svolítið leiðinlegt þegar það er verið að tala um ólöglegar keppni, eins og þá sem HR hélt, ekkert ólöglegt við það þó svo að einhver sjálfskipuð boxnefnd samþykkji hana ekki. Þurfa skólar leyfi frá ÍSÍ til að halda fótboltamót?
Btw ég er hlynntur því að allir reyni að vera innan boxnefndarinnar í ÍSÍ, bara benda á að það er ekkert sem segir að það VERÐI að hlýða þeirra reglum.