Held það sé ekki verið að huga að landsliði á næstunni - kannski verður eitthvað form af því myndað með næsta vori. Hins vegar er fyrirhuguð keppni við stráka frá Oxford í janúar (svo framarlega sem nýju reglur ÍSÍ verði komnar í gegn) og munu þá strákar frá allavega 3 félögum keppa. Það ættu að vera frambærilegustu boxararnir á þeim tíma en ekki væri hægt að kalla það landslið… Held að keppnir milli landa verði með því sniði eitthvað áfram, þ.e. að seta saman boxara fyrir hverja keppni en ekki halda ákveðið landslið. En það er aldrei að vita nema það komi einhverntíman á næstunni - vonandi :)
Kv. Axis