Okkur datt það í hug (ath þetta er bara hugmynd um 1 sem hægt er að gera) að við ættum að mæta allir saman einhvern daginn og syngja jólalög fyrir aldraða og fara á sjúkrahús og syngja fyrir allt fólkið. Ég held að það geti hvaða maður sem er kyngt stoltinu í smá stund og stuðlað að því að þessi íþrótt sem við höfum svo gaman af fái jákvæða umræðu á ný svo fólk horfi ekki bara á það neikvæða.
Mér finnst þetta geggjuð hugmynd, hvað finnst ykkur? Þetta myndi blása á akka neikvæðna umræðu og koma brosi á mörg súr andlit :) Við gætum farið fyrir utan húsið hjá Katrínu Fjeldsted og sungið þar líka haha<br><br>_____________________________________________________
<b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b>
<b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</
_____________________________________________________