Nei þeir verða það ekki fyrr en þið farið að koma félaginu/klúbbnum
inn í hringiðuna hjá íþróttasambandinu, þið eruð ekki einu sinni
gjaldgengir í keppnir hérlendis,HVAÐ þá erlendis nema þið séuð upp á náð og miskun hjá öðrum félögum, en þið hafið bara sénsinn einu sinni á ári til þess að gera félagaskipti, því í ályktun og samþykki hnefaleikanefndar var “jójó” keppendum á milli félaga gert einungis
kleift að keppa fyrir eitt félag á árinu, ekki mörg, svo í rauninni
eruð þið Simbi báðir undir merkjum Hnefaleikafélags Suðurnesja, ekki Guðmundar Arasonar.