Einhver hér var að spá í bekkpressu móti um daginn. Um mánaðarmótin júní/ júlí verður haldið svokallað Héðinsmót í Ólafsvík. Vildi bara láta vita af því :)
mótið er ekki haldið af kraft (svona ekki á blaði allavega) og þó að svo væri, yrði lyftan ekki gild sem íslandsmet þar sem að nauðsynlegt er að keppa í öllum þremur greinum til að fá met gillt. Það meiga alveg allir mæta og gera sitt besta og þeir þurfa ekki að vera í neinum sérstökum bol frekar en þeir vilja hins vegar má ekki vera í víðum buxum svo að dómarar sjái hvort rassin hreyfist o.s.frv.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..