Þegar talað er um Kinn í sambandi við Hnefaleika þá er oftast verið að tala um hversu vel Hnefaleikari tekur högg á höfuð.
Oft er sagt að hann Arturo Gatti hafi einhverskonar granít kinn, á það lít ég sem arga vitleysu, hver sem er gæti tekið á sig það pot sem hann hefur á sig fengið án þess að detta.
Það er sagt að Lennox Lewis hafi slæma höku sökum þess að Hashim Rachman og Oliver Mccall rotuðu hann, á það lít ég einnig sem eintóma steypu og ætla mér að halda því hér fram að hver sem er hefði farið niður af þessum höggum.
Eina skiptið sem að ég hef séð mann með virkilega slæma höku var í bardaganum Arturo Gatti VS Reyes Munoz en Munoz fór jú niður af hreint og beint fáranlega léttu höggi. Það kom í ljós eftir þann bardaga að Munoz hafði mætt skaddaður til leiks sem að skýrði óeðlilegt fall hans.
Almennt er þessi svokallaða kinn ofumtöluð en þó er hún að takmörkuðu marki hún tengist helst háls vöðvunum. Hægt er að styrkja hálsvöðvana með ákveðnum æfingum. En maður þarf ekkert frekar neitt að vera að hafa fyrir því.
Með kveðju
Alexande