Einn sem mér fannst lítið talað um eftir keppnina 8. Mars sem mér fannst standa sig frábærlega, var kynnirinn. Ef ég man rétt var kynnirinn frá USA vs Ísland dæminu ekki skemmtilegur, gæti verið að rugla en mig svona minnir það. En mér fannst hann standa sig ótrúlega vel í að halda uppi stemningu og hafa húmor fyrir kvöldinu :) Gæti orðið Michael Buffer Íslands!
Allavega! Fannst hann eiga að fá smá props.