Nú lítur út fyrir að Sýn muni ekki sýna Corrales vs. Mayweather bardagann þann 20.janúar n.k.(Allavega er hann ekki kominn inn í dagskránna þegar þetta er skrifað.
Þeir sem vilja ekki missa af besta bardaga næsta árs eru hvattir til að hringja inn í Íþróttadeild íslenska útvarpsfélagsins. Því fleiri sem hringja því meiri líkur eru á því að hann verði sýndur.
Síminn er 515-6100 og ég vona að boxáhugamenn sýni hvað í þeim býr.
Kveðja Rastafari.