Það er búið að gera það opinbert að bardaganum hefur verið aflýst vegna veikinda Tyson. Það er er ekki búið að ákveða hvenær bardaginn verður en þó líklega seint í mars en einhverra hluta vegna held ég að það verði ekkert af þessu. Tyson gaf út yfirlýsingu þar sem hann bað aðdáendur sína afsökunar og sagðist einfaldlega ekki vera í formi til að berjast vegna veikinda og vildi ekki taka neina áhættu þess vegna. Ætli ferillinn sé búinn ??