Boxing Hall of Fame Fyrir stuttu var haldinn hátíð þar sem bestu boxarar samtímans voru heiðraðir fyrir framlag sitt til íþróttarinnar.

Þessi hátíð er haldinn árlega í sérvöldum boxborgum sem hafa haldið marga titilbardaga og verið mjög virkar við að halda boxhátíðir. Og sú borg sem varð fyrir valinu að þessu sinni var Canastota, New York sem hefur verið þekkt fyrir að ala af sér marga af þeim bestu boxurum samtímans.

Það voru margir tilnefndir til Boxing Hall of Fame en fáir komust inn. En þeir helstu voru Pipino Cuevas, Ingemar Johansson(sem vann Floyd Peterson)Mikey Ward, Paulie Ayala og James Leija.

Til þess að vera valinn þarftu að hafa átt mjög farsælan feril og að hafa lagt þitt framlag til boxíþróttarinar.

Meðall þeirra sem voru tilnefndir voru:

Marvelous Marvin Hagler, Arturo Gatti, Micky Ward, Carmen Basilio, Carlos Ortiz, Aaron Pryor, Jose Torres, Emile Griffith, Ruben Olivares, Gene Fullmer, Ken Norton, Jose Napoles, Alexis Arguello, Kid Gavilan, Ken Buchanan, Angelo Dundee, Lou Duva, George Benton, Billy Backus, Christy Martin, Tony DeMarco, Earnie Shavers, Jimmy Ellis, George Chuvalo, Terry Norris, Howard Davis, Jr., Marlon Starling, Ernie Terrell, Leon Spinks, Jeff Chandler, Gil Clancy, Matthew Saad Muhammad, Don Chargin, Bill Gallo, Gerry Cooney, Henry Cooper, Tony DeMarco, Iran Barkley, Paulie Ayala, “Jesse” James Leija, Paul Spadafora, Terry Norris, Bert Sugar, Ron Lyle og Simon Brown.

Kveðja DFSaint