Ricardo "Finito" Lopez Án ef einn besti Mexíkóski boxari fyrr og síðar Ricardo “Finito” Lopez er búin að láta það eftir sér að hann sé að hætta á þessu ári öllum til óhamingju.

Hann á að baki farsælan feril og alveg frá því hann gerðist atvinnumaður þá hefur hann ekki en tapað bardaga eftir að hafa boxað í 17 ár. Hann hefur verið kóngur í ríki sínu í tvem neðstu þyngdarflokkonum þar sem hann hefur unnið hvern meistaran á eftir öðrum.

Þessir flokkar sem hann hefur verið að berjast í eru ekki svo vinsælir og það eru ekki margir sem hafa náð frægð og frama við það að keppa í þessum. Svo það eru ekki heldur margir sem vita hver Lopez er því hann er ekki oft sýndur á sýn og það eru ekki auglýstir bardagar með honum.

En það er kannski möguleiki að hann snúi til baka því hann hefur þrisvarsinum sagst ætla að hætta svo það er möguleiki að hann snúi til baka.


En það er ekki spurnning að honum verður minnst án efa sem einn af bestu Mexíkósku boxurum fyrr og síðar og við þökkum honum fyrir að hafa sýnt snild sína í öll þessi ár.


Ferill 51-0-1(38 rothögg)
Hæð 5’5" (165 cm)
Fæddur 25. júlí, 1967


Kveðja DFSaint