Jack Johnson
Fæddur:31. mars 1878
Látin:10. júní 1946
Þjóðerni:Bandarískur
Gerðist atvinnuboxari árið 1897
Heimsmeistari í þungavigt: 1908-1915
Sigrar:68 Töp:10 Jafntefli:10 Sigrar á rothöggi:40
Johnson er einn af nokkrum sem hefur náð því að hafa mikil áhrif á svarta bræður sínna eins og Ali og Joe Louis. Johnson er einn af bestu varnarboxurum fyrr og síðar og án efa einn af bestu boxurum sögunar. Það má segja að hann hafi verið fyrsta svarta vonin í boxinu og fyrsti svarti heimsmeistarinn og hann er líka sá fyrsti
svertingji sem fékk að keppa á móti hvítum boxara í heila öld.
Það er ekki mikið vitað um æsku hans eða fortíð svo ég ætla bara að einbeita mér að ferili hans sem boxara. Hann var alveg yfrburðarmaður í smabódeildini eins og hún var nú oft kölluð. Það voru ekki margir í sambódeildini sem áttu möguleika í hann og auk þess þá var hann búinn að vinna flest alla sem voru eitthvað góðir í deildinni. Svo honum langaði að berjast á móti hvítum heimsmeistara, en það var erfiðara sagt en gert en hann var orðinn hundleiður á þessum kynþátta mismuni. En eitt sinn þá ákvað hann að elta Tommy Burns sem var þáverandi heimsmeistari alla leið til Ástralíu, en Burns hafði verið að flýja Johnson í mörg mörg ár en núna gat hann ekki flúið lengur svo hann samþykkti að berjast við Johnson.
Þetta var stór skandal í Bandaríkjunum enn samt var þetta látið fara í gegn, en það versta við þetta var að allir óttuðust að Jonhson myndi vinna. En um leið og bardaginn byrjaði þá var allveg ljóst hver væri betri aðillinn, alveg frá því að bardaginn byrjaði þá gerði Johnson svo lítið úr Burns að það var ekki lífveru bjóðandi. En síðan í fjórtándu lotu dróg heldur betur til tíðinda því þá résðist lögreglan inn í hringinn og stopaði bardagan. Því það mátti bara ekki gerast að svertingji gæti unnið hvítan mann, en allir héldu að sigurinn myndi vera dæmdur Burns í vil en svo var ekki Johnson var dæmdur sigurinn. Það varð allt brjálað í Harlem hverfinu í New York fólk fór út á götur og kasti af sér hötunum og fleiru. Það var allveg ógurleg hamingja því þetta hafði aldrei gerst að svartur maður hafði unnið hvítanmann en þetta var líka í fyrsta skiptið sem báðir kynstofnanir fengu að berjast í heila öld.
En ógeðslegir atburðir áttu sér stað sömu nótt og næturnar eftir það svertingjar voru hengdir, þeir voru skotnir á færi, þeir voru lamdnir til óbóta og nauðgað. En síðan var haldin fundur sem var verið að ákveða hvaða hvíti boxari gæti muskrað lífið úr þessu svarta svíni, og það hlutverk fékk Stanley Ketchel honum var gefið viðurnefnið hvíta vonin fyrir bardagan. En hann gat ekkert gert því Johnson var bara allt of góður fyrir hann. Hann var svo hrikalega barinn og laminn í klessu að um leið og Johnson rotaði hann í 12 lotu eftir að hafa verið að leika sér af honum, þá fann Johnson tvær tennur í boxhönskunum sínnum.
Hann hafði nú komist í sögubækurnar og eftir þetta þá var Ameríska þjóðin aldrei sönn eftir þetta. Eftir bardagan þá var hann ofsóttur allveg þanngað til að hann dó, má þar taka sem dæmi að hann var kærður um að hafa smyglað hvítri stúlku yfir fylkismörk. Men kölluðu þetta hvítt þrælahald og þar með var hann settur í útlegð frá 1913-1920. En á meðan hann var í
útlegðinni hélt hann áfram að berjast meðal annars í Frakklandi, Kúbu, Ástralíu, Afríku, Argentínu og Mexíkó og vann alla þá bardaga sem hann fór í.
En síðan var honum boðið að keppa á móti Jess Willard sem var algjört tröll og hann þáði það boð. Og viti men Johnson var rotaður í 27 lotu. Eftir þetta þá fékk hann loksins að koma aftur úr útlegðini til Bandaríkjana, en samt segja margir að hann hafi bara látið Willard rota sig svo hann geti komið til baka til Bandaríkjana. En það veit enginn fyrir víst, en rétt áður en hann dó sagði hann að hann hefði látið sig falla.
Núna er þessari seríu lokið um kynþáttafordóma og ég vona að það hafi verið gaman að lesa um þetta og eruð nú margs fróðari heldur en þið voruð.
Kveðja DFSaint