Á blaðamannafundi fyrir bardagann við Golota gaf Mike Tyson það í skyn að hann þetta væri hans seinasti bardagi!
Þetta er svoldið skrítið því hann sagði örfáum dögum áður að hann þyrfti að vera í hringnum…
Tyson gaf ekki viðtal eftir bardagann, en umboðsmaður hans(ekki Don King eins og einhver var búinn að segja hér á huga) sagði að Tyson myndi huXa sig um í nokkrar vikur áður en hann myndi ákveða að parka hönskunum.
En ætli Tyson sé ekki fúll yfir því að fá ekki að klára bardagann við Pólsku Hóruna og taki einn bardaga í viðbót. Lets hope so.
En Tyson er auðvitað gamall og það er ekki langt þangað til að hann hættir, hann var betri en ég hélt að hann yrði í bardaganum við Golota, en samt auðvitað ekkert miðað við gamla Tyson.
Ég er á þeirri skoðun að Tyson muni ekki reyna við að keppa um stórt belti áður en hann hættir.
En við skulum vona að Tyson eigi inni kanski 2-3 bardaga.