
Óhætt er að segja að vel hafi verið tekið á því um helgina, byrjað strax á föstudaginn kl.19 með öflugri æfingu.
Laugardagurinn hófst kl.7 um morguninn með útihlaupi síðan aftur kl.10 með tveggja tíma æfingu og síðan aftur kl.15, kvöldinu var síðan eitt í að horfa á gamlar keppnir úr Laugardalshöll og spila á spil.
Sunnudagurinn var ekki síðri hlaup kl.7 æfing aftur kl.10 og að lokum létt æfing kl.14. Hélt síðan hópurinn þreyttur en ánægður heim uppúr kl.17.
Klikkaðu hér ef þú vilt sjá myndir frá helginni.
http://www.hnefaleikar.com/node/105
Ég vonast til að geta sett einnig video þarna eigi síðar en um helgin