Í gær fór fram önnur umræða um áhugamanna hnefaleika á alþingi. Voru ýmsar breytiingartillögur samþykktar sem snérust fyrst og fremst um að kalla þetta Áhugamanna hnefaleika í staðinn fyrir Ólympíska hnefaleika. Var málinu svo vísað til þriðju og loka umræðu sem mun enda með atkvæðagreiðslu og þá sjáum við víst hvort að Íþróttin sem við Elskum verði Lögleidd. Hvet ég sem flesta að mæta á Þingpalla og fylgjast með frammvindu mála og styðja við bakið á okkar mönnum. Mér sýnist á öllu að þriðja umræða fari framm á morgunn eftir hádegi en það er betra að kanna það bara á heimasíðu alþingis (http://www.althingi.is) undir þingfundi númer 72. Annars mun ég bæta við þessa grein ef að ég frétti meira.
Kveðja EL TORO