
Við bjóðum upp á námskeið fyrir alla aldurshópa í ólympískum hnefaleikum og Fitnessboxi..
–>Nýjasta námskeiðið er Fitnessbox fyrir Stelpur á aldrinum 13-15 ára
Á árinu sem kemur munum við koma inn með tvo nýja aðstoðarþjálfara sem verða með í byrjendanámskeiðunum..
Uppbygging byrjendanámskeiða verður núna 8 vikna kúrsar.. að því loknu er síðan hægt að velja um að færa sig í Keppnishóp eða æfa bara vegna þess að það er gaman!! :)
Skráning er hafin í frídagana og er hægt að kynna sér námskeiðin sem verða í boði og skrá sig á
www.hnefaleikar.is