
Við verðum með frítt að prufa frá 27. til 31 ágúst..
HFÆ er nýtt og upprennandi félag sem hefur margt upp á að bjóða. Markmiðin eru að koma hnefaleikum betur á framfæri hérlendis jafnt sem erlendis. Aðalmarkmið okkar er hins vegar að byggja upp hnefaleika hérlendis og bjóða upp á vandaða kennslu fyrir iðkendur. Sérstök áhersla er lögð á börn og unglinga í gegnum Kinitro hvatningarkerfið og lífsleikni.
Meira á www.hnefaleikar.is