Um nóttina 3 nóvember gerðist atburður sem kannski ekki allir bjuggust við Kostya Tszyu vann Zab nokkurn Judah. Þetta var mjög skemmtilegur bardagi frá upphafi til enda þó að þetta voru bara tvær lotur þá voru þessar tvær lotur mjög svo fjörugar. Zab Judah átti vann fyrstu lotuna með yfirburðum og var næstum búinn að ná Kostya Tszyu niður en það var bara ekki nógur tími til þess. Síðan í annari lotu þá varð Judah miklu varkárari heldur en í fyrstu lotu því hann vissi öruglega innan með sér að Kostya Tszyu væri ekkert fóður eða eitthver auli eins og Judah var búinn að gefa í skin fyrir bardagan. Þetta gaf Kostya Tszyu aukið tækifæri á meðan Judah væri að reyna að lesa hann þá tók hann tækifærið og snéri bardaganum sér í vil og síðan þegar 2.51 voru búnar að annari lotu þá náði Kostya Tszyu að rotta. Judah reyndi að standa upp hann náði því reyndar en ef boxari dettur niður tvisvar og bardaginn er látinn halda áfram þá gæti hann hlotið alvarlega áverka því miður mann ég ekki hvað það er kallað svo dómarinn stopaði bardagan umsvifa laust.
Mörgum finnst þetta kannski óvænt en það sem var virkilega áhugavert að eftir að dómarinn hafði stopað bardagan(sem mér fannst alveg mjög góð ákvörðun því judah var greinilega rottaður)þá labbaði judah að Delaney og oddaði höndinni sinni upp í andlitið á honum og var að búa sig undir högg en þá var hann stopaður af horninu sínu og var dreginn í burtu en hann hélt áfram og það þurfti að halda honum úti í sínu horni og eftir að það hafði verið búið að róa hann niður þá var hann leiddur út úr hringnum og inn í búningsklefan sinn. Þetta gæti leitt til þess að hann fá kannski sekt og hann gæti kannski fengið keppnisban en mér finnst það frekkar ólíklegt því þetta var ekki það gróft það sem hann gerði.
Svo eftir bardagan þá var eins og það er oftast þá er tekið viðtal við boxarana en í þetta skipti var það bara Kostya Tszyu sem gaf kost á sér en Judah var eins og fyrr sagði var han leiddur inn í búningsklefan sinn. Mér fannst þetta sem hann sagði hann Kostya Tszyu sagði alveg frábært hann var ekkert að reyna að vera með eitthverja stæla eins og margir boxarar eiga til. Hann kom bara og sagði það sem þurfti að segja og mér finnst hann alveg óumdeilanlegur heimsmeistari í sínum flokki.
Það má líka geta til þess að þegar hann var að labba inn í hringinn þá sást þar með honum einn af bestu þungavigtar boxurum fyrr og síðar enginn annar heldur en Mike “Iron” Tsyon.
Ég vona að þið njótið allra þessara upplisæynga sem ég hef fært ykkur og ég vona að þið gefið endilega ykkar álit á öllu þessu hér fyrir neðan:)
Kveðja DFSaint