
Eddie Futch var fæddur í Hilsboro Mississipi, árið 1911. Ungur af aldri flutti hann til Detroit þá fékk hann alveg brenandi áhuga á boxi. Og bara tvem árum eftir að hann flutist til Detroit þá vann hann The Golden Glove Award árið 1932. Eftir að hafa unnið til þessara verðlauna fékk hann smá umfjölun hjá New York Times og Detroit Local Paper og viti men hver helduru að hafi komið auga á þessa grein það var enginn annar en Joe Louis sjálfur. Hann tók sérstaklega eftir því í þessari grein að það var að fjalla um hve fljótur Futch væri svo honum datt í hug að ef hann gæti komið höggi á hann þá gæti hann komið höggi á hvaða þungavigtara sem er, svo fljótlega eftir að Futch hafði fengið þessa umfjölun þá fékk hann símtal frá Joe Louis og hann félst á það að vera æfinga félagi Louis. En eftir hann hætti sem æfingafélagi Louis þá fór hann að íhuga að verða sjálfur profesional boxari. Það gegg ekkert allt of vel svo hann hætti sem boxari, en árið 1950 kom hann aftur en núna bara til þess að þjálfa.
Hann hefur alla tíð elskað box og lagt allt sitt af mörkum til þess að ná árangri eins og fjölskyldan hans var oft að talla um að hann ætti ekki að ja hvað eigum við að kalla það “falling in love” með boxurunum sem hann þjálfaði. Það má segja að hann sé einn af fáum heiðursmönum í þessari íþrótt sem má kalla kind-hearted og generous því að flest öllum þjálfurum var ekki alveg eins ant um sína boxara eins og Futch.
Nú jæja eftir glæstan feril sem þjálfari þá hætti hann störfum árið 1998. En þó að hann hafi hætt að þjálfa þá var hann samt ekki hættur að fara á boxbardaga eins og hann var vanur að gera. Eddie Futch féll aldrei úr ást við þessa unaðsverðu íþrótt; og þessi íþrótt mun hugsanlega ekki sjá hans líkan aftur.