Strákurinn (verðandi boxari) situr inní borðstofu og er að flétta milli sjónvarpstöðva, ekkert er í sjónvarpinu, hann er heima hjá pabba sínum sem er skilin við mömmu sýna og er að hanga hjá honum. Hann sest niður við eldúsborið sem er í sama gangi og borðstofan og hefur ekkert að gera, hann reynir að finna sér eitthvað að gera en hann hefur ekki áhuga á neinu, hann er svoldið spes .. ekki allveg einsog hinir krakkanir í skólanum sem eru góð í boltaíþróttum eða eru kannski klár og dugleg i skóla, suðið í hausnum á honum sönglar einsog loftstreimi sem klessir á fjall eitthvertaðar uppí sveit. Hann hafði reynt margar boltaíþróttir en aldrei verið neitt spes í því.
Drengurinn hefur náð 13 ára aldri og situr en þarna og hugsar um ekkert þegar pabbi hans og bræður koma hlaupandi inní stofu skella sér í sófan og flétta yfir á sýn. Hann fær strax áhuga á því sem hann sér, ungan svertingjastrák að nafni ***** vera að rota allt og alla í sjónvarpinu, hann fær strax innblástur og þessi maður, þessi ungi boxari verður hans steriótípa af boxara……
Nokkrum mánuðum seinna er hann komin i gymið með leifi foreldra sinna, hann er hræddur og veit ekki hvað bíður honum hann nær í fyrstu engu af því sem er kennt og hugsar “ohh ætli þetta verði ekki eins og með allt annað” (þó er hann soldill slagsmálhundur þannig að þetta er í blóði hans). Hann fær sig ti l að koma á nokkrar æfingar i viðbót og helgar sig að sportinu. Nokkrum mánuðum seinna er hann byrjaður að elska þetta, hann er búin að ná öllu og getur tekir flesta þarna mörgum árum eldri ensog ekkert sé, hann æfir sig á hverjum degji og hugsar ekki um annað en BOX BOX BOX
Einn daginn er hann að æfa sig og þjálfarinn hans kemur uppað honum og segjir honum að hann geti farið að keppa því að hann er orðin svo góður.. hann sparrar mikið og æfir mikið því að hann ÆTLAR EKKI AÐ TAPA….og hann er mjög inblástraður af öllu i kringum sig ….
Það er komð að fyrsta bardaganum hans hann er rétt orðin 16 ára og hann er á móti 23 ára gaur sem er mjög reindur…16 ára pilturinn er mjög likamlega sterkur og með góða tækni … bjallan hringir og þeir byrja .. alltíeinu lamast ungi pilturinn af stressi .. hann hleipur í áttina að eldri manninum einsog vélmeni og slær tilgangslaust stresshögg .. hann er líkamlega strerkur þannig að hann nær gaurnum nyður … gaurinn stendur aftur upp og ungi pilturinn hleipur í áttina að honum .. hann bíst við að hann sé hálf rotaður … hann ÆTLAR AÐ ROTA HANN … en gamli refurinn sér að hann er ennþá ungur og veit ekki betur … hann bíður eftir piltunum og slær hann niður .. pilturinn vaknar og bardaginn er búinn
Viku seinna mætir hann á æfingu hálf nyðurdreginn og er að pæla í að hætta .. (enginn vill tapa fyrsta boutinu sýnu) hann nennir þessu ekki lengur ..en hann hefur hjartað í að halda áfram hann byrjar að róast nyður og hugsa i hringnum …. og eftir ár er hann búin að vinna 10 bardaga með þvi að outboxa hina gaurana og nokkur rotögg líka …
6 árum seinna er þessi piltur besti boxari á plánetuni jörð
þetta var nú í frekar grófari kantinum .. maður reynir betur seinna kannski