Fallna tröllið Micheal Grant mun snúa aftur þann 21. júlí gegn hinum hættulega Jameel McCline. Bardaginn verður undan-aðal bardaginn á Shane Mosley - Adrian Stone spjaldinu. Grant hefur verið frá í 15 mánuði vegna meiðsla, en blóðtappi var fjarlægður úr fæti hanns.
Síðansti bardagi Grants var 2 lotna barsmíð á móti Lennox Lewis og íhugaði Grant að hirða peningana og hætta í íþóttinni eftir það tap, en eins og einhver sagði “Everybody gets knocked down somewhere in life, it's how fast you get up that counts” og ætlar Grant svo sannarlega að fylgja eftir þessum spöku orðum því að McCline er hættulegur boxari þótt hann sé lýtt þektur og er ferillinn hanns ekki slæmur (25-2-3 15 rothögg) en margur boxari hefur nú tekið auðveldari bardaga eftir meiðsli, langa dvöl frá hringnum eða svakalegt tap, og Grant lenti í þessu öllu saman þannig að ég tek minn hatt ofan fyrir honum.
Grant segist aftur vera orðinn fókuseraður og stefnir á annan bardaga við heimsmeistarann, hver svo sem það verður á næstu árum.