það nýjasta í lagaflækjum í þungavigtarboxi er að rahman verður má ekki keppa við neinn nema lewis næstu 18 mánuðina ef ég skildi fréttina rétt og vona ég að það geti gerst sem fyrst því að það er leiðinlegt að svona hagsmuna árekstrar komi í veg fyrir að við getum séð baradagana sem við viljum eins og tyson lewis.
svo úr einu í annað þá fletti ég íþróttasíðu moggans um daginn í fyrsta skipti og innan um allar fótbolta fréttirnar var grein um box og þar var sagt að það væri verið að tala um að tyson og lewis myndu kannski fara að mætast og þá loksinis ná að hefna fyrir tapið .
ég spyr hver að hefna fyrir hvaða tap þeir hafa ekki mæst svo ég viti. ég held að þeir ættu bara að halda áfram að tala um fótbolta og láta það vera að tala um einhvað sem skiptir máli.