Mike var ekki lengur þekktur sem Mike, hann var þekktur sem Mike Tyson af hverfinu, nafni sem átti eftir að vera virði margra milljóna ókomna ára.
Eftir nokkra stund þegar Tyson var á 13 ára aldri var hann sendur í skóla fyrir vandræðabörn eða the pen…Móðir hans mótmældi engu enda hafði hún ekki lengur stjórn á þessum ungra drengi. Það var þarna sem Mike lærði að boxa eða öllu heldur kynntist boxi. Maðurinn sem sem þjálfaði Mike fyrst og kynnti hann fyrir boxi hét Bobby Stewart, gamall pro heavyweight boxer sem hafði átt sinn ágæta feril sjálfur. Hann var sá sem uppgvötaði kraftin í Tyson.
Þegar Tyson var aðeins 13 ára vó hann um 200 lbs og hafði vöðva sem enginn annar 13 ára var með , og hann var lika sterkur með þeim. Hann var að taka 220 lbs í bekkpressu, reyndar sullaði hann inn peningum frá fangavörðunum með því að veðja við þá hvort hann gæti það.
En núna stóðu málin þannig með Tyson þannig að hann gerði samning við Stewart, og hann var þannig að ef Tyson gerði heimavinnuna sína í skólanum skyldi Stewart kenna honum að boxa. Eftir nokkurn tíma kviknaði sljósapera í hausnum á Mike, hann elskaði eitthvað, hann byrjaði að elska box og var alveg heltekin af íþróttini, loksins hafði hann ástæði til að lifa og gera gagn með það sem hann átti.
Eitt sinn voru Stewart og Tyson að sparra (æfingarbardagi). Tyson hefur verið um 13 til 14 ára aldur. BAM… Tyson sló eina stungu í nebban á Sewart og Sewart langaði helst til að leggjast nyður með sitt brotna nef. Hann hljóp inni borðstofuna greip síman og hafi samband við Cus’d, manninn sem átti eftir að verða framtíðarþjálfari tysons.
D Amato hafði unnið með fighterum einsog Floyd Patterson Jose Torres, þess má geta að Patterson var yngsti heimsmeistari allra tima, en það átti ekki lengi eftir að standa þökk sé Tyson.
Eftir nokkurn tíma fengu þeir Cus til að koma og horfa á Tyson og stewart sparra, Tyson hamraði fyrverandi atvinnuþungaviktaboxara með uppercuts, stungum og beinum hægri í um 3 mínotur. Þegar þeir voru búnir með æfingarbardagan stóð Tyson ennþá í hringnum og æfði tæknina en betur. Stewart stökk nyður og spurði cus eftirfarandi ….(þetta voru fullorðnir menn að tala um stungu hjá 14 ára dreng !!!)
''Well Cus, what do you think?'' spurði Stewart … ‘'What do I think?’' sagði cus þá og endutók sig … ‘'’'I think that's the next heavyweight champ of the world!''
Frammhald bráðlega