Bernard Hopkins fæddist 15 janúar 1965. Hann ólst upp í verri hluta Fíladelfíu þar sem hann flæktist inní glæpa-klíkulíf. Hann ,,flæktist'' líka inní hnefaleika að unga aldri og vann Pennsylvania unglinga Ólympíuleikana aðeins 9 ára. En glæpalífið fór í forgang á unglings árunum og árið 1982 var hann dæmdur í
18 ár fyrir vopnað rán, aðeins 17 ára gamall. Hann ákvað að skilja við glæpalífið og læra til
háskólaprófs. Þegar hann var ekki að læra þá var hann að boxa. Fjórum árum og átta mánuðum seinna vann hann Fangelsis miðvigtar
titilinn þrisvar sinnum.
Hann var fyrirmyndarfangi og var þess vegna látinn laus á skilorði árið 1988, og byrjaði strax í atvinnu léttþungavigtinni. Bernard Hopkins hefur á sínum ferli tapað 2
sinnum en í fyrsta skiptið var það 11 Október 1988 á móti Clinton mitchell, en á endanum græddi hann á þessu tapi því Bougi Fisher einn virtasti þjálfari í dag sá eikhvað í honum og
tók hann að sér. Í annað skiptið tapaði hann á móti Roy Jones Jr. Það var fyrir IBF miðvigtar beltið, Hopkins sem var þá reynslu minni en hann er í dag tapaði á stigum á móti goðsögninni.
En þegar Jones fór frá miðvigtinni árið 1994 þurfti IBF sambandið nýjan meistara svo að þeir völdu tvo menn Bernard Hopkins og Segundo Mercado til að berjast fyrir titilinn.
Hopkins var sleginn tvisvar niður í þessum bardaga og allir héldu að Mercado myndi vinna en Hopkins ætlaði ekki að gefast upp og kom sterkt inn í síðustu lotunum og vann sér fyrir
jafntefli. IBF sambandið kallaði þá aftur inní hringinn, 29 apríl 1995, Hopkins sem hafði æft stíft allt að þessum bardaga vann á tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. eftir þennan bardaga
barðist hann bara við þá bestu og vann þá alla og að endanum á
árinu 2000 var hann búin að vernda IBF titilinn sinn 12 sinnum án þess að tapa, með því að hafa unnið þá bestu í miðvigtinni í
dag til dæmis John David Jackson , Glencoffe Johnson, Simon Brown og Antwun Echols.
Árið 2001 var mjög gott ár fyrir Hopkins, Félix Trinidad kom aftur inní miðvigtinna, og 24 apríl vann Hopkins WBC beltið af Keith Holmes. Sá bardagi leiddi til þess að Trinidad WBA
belthafi skoraði á Hopkins fyrir öll þrjú beltinn. Hopkins tók áskorunni og bardaginn átti sér stað í Madison Square Garden,
allir héldu að Trinidad myndi vinna en í tólftu lotu sló Hopkins Trinidad í gólfið og dómarinn stöðvaði bardagann. Þar fór ferill Trinidad's í vaskinn en Hopkins varð ,,undisputed,,
heimsmeistari í miðvigtinn síðan Marvin Hagler (að hafa öll beltinn). síðan þá hefur hann varið titilinn sinn fimm sinnum, Hann vann Carl Daniels (2 febrúar 2005) á tæknilegu rothöggi í
10 lotu. Morrade Hakkar (29 Mars 2003) í áttundu lotu á tæknilegu rothöggi. William Joppy (13 desember 2003) á stigum. Robert Allen (5 Júní 2004) á stigum.
18 September 2004 barðist Hopkins í erfiðasta bardaga ferills sinns, hann var á móti ,,gulldrengnum,, Oscar De La Hoya fyrir
heimsmeistaratitilinn í miðvigt, Hopkins vann á rothöggi í níundu lotu. Eftir þennan bardaga var hann búin að vinna 45 bardaga og búin að tapa tveim.
Hann fer á móti Jermaine Taylor júlí 16 á þessu ári.
ÉG SKRIFAÐI ÞESSA GREIN MuMs