Sam Langford ,, Maðurinn sem fékk aldrei tækifæri´´ Sam Langford
Fæddur: 4 mars 1883.
Látinn: 12 janúar 1956
Þjóðerni: Kanadískur
Gerðist Atvinnuboxari árið 1902
Sigrar:167. Ósigrar:38. Jafntefli:37. Sigrar á rothöggi: 117

Sam Langford var einn margra svarta þungavigtarboxara sem var neitað að berjast um

heimsmeistaratitilinn vegna litarháttar síns. Sjálfur fór hann þó ekki í manngreiningarálit

og barðist við hvíta boxara hvenær sem er. Langford, sem þótti klókur og séður í hringum,

er af mörgum talinn besti þungavigtarboxarinn,, sem aldrei fékk tækifæri til að berjast um

heimsmeistartitilinn´´.
Sam Langford lagði hanskana á hilluna þegar hann var ríflega fertugur að aldri - þá nærri

blindur.