Því miður ætlar þessi vitleisa aldrei að taka endir en eins og flestir boxáhangendur vita þá verður Holyfeild VS Ruiz 3 hann verður haldinn í kína. Það var tekið viðtal við don king um þetta og hvers vegna að hafa þetta í Kína hann sagðist vera að reyna að bæta sambönd kína við ameríku sem er bara bull það er bara út af því að kína eins og margar þjóðir vita ekki að WBA beltið er eiginnlega orðið ónýtt fyrir löngu, king er búinn að búa til þettta belti fyrir sig sjálfan svo hann getti búið til eithverja hálfvita að heimsmeisturum eins og núna Ruiz er 29 ára en Holyfeild er 39 ára ef maður pælir í því þá er don king bara að reyna að láta Holyfeild verða heimsmeistara í 5 skiptið sem er möguleiki því að ruiz er hræðinlega léglegur á miða við aldur ef hann hefði keppt á móti Holyfeild þegar hannn var 29 ára þá væri ekki möguleiki að hann gæti unnið Holyfeild því hann var billjón sinnum betri en hann en ruiz þegar hann var 29. En efa ruiz vinur holyfeild þá á vonandi holyfeild eftir að hætta að boxa ekki nema að hann don king fari að eigna sér annað belti til þess að holyfeild gæti orðið meistari aftur en vonandi á það ekki eftir að gerast því að don king er búin að gera box nógu dirty.

En það væri samt gaman ef holyfeild færi í tyson þó að hann sé með skápa númerið hjá tyson þá skiptir það ekki máli því að tyson mundi rústa honum svo illa að hann mundi ekki detta í hug að fara að boxa aftur.