Klitschko bræður neita að berjast við Mercer
Báðir Klitschko bræðurnir hafa neitað að berjast við Ray Mercer þann 7. Júlí. Ekki er vitað afhverju þeir neituðu bardaganum en efast ég um að það sé vegna hræðslu við Mercer sem þó hefur verið að skjóta sér aftur upp á stjörnuhiminin með því að slá tvo síðustu andstæðinga sína útúr hringnum. Umboðsfyrirtækið America Presents sem er með Mercer hjá sér hefur síðustu misseri verið að reina að semja um bardaga milli Mount Whitaker og/eða Fres Oquendo (sem lamdi svarta nashyrningin Clifford Etienne óhugnarlega oft niður) og Klitschko bræðranna reindi umboðsmaður þeirra síaðrnenfdu að semja um bardaga meira en 12 mánuði fram í tíman en það mundi vera brot á honum svokallaða Ali Sáttmála (Ali Act) þannig að það fauk einnig útum gluggann. Það er spenndandi að sjá hvert þessir evrópsku risar stefna en ég vona að þeir fari að koma sér útúr Þýskalandi og til Ameríku í þá allra stærstu!