Fyrst vill ég segja að þið megið rétta mig á villum, og bæta við hlutum sem ég gleymi.
Cassius clay á sér sögu af því hvernig hann byrjaði að boxa.
Þegar hann var 12 ára gamall var rænt hjólinu hanns. Lögregluþjónn sem ég man ekki nafnið á talaði við hann, hvort hann vildi ekki byrja að boxa?
Cassius vildi það því hann vildi lemja þjófinn þegar sú stund myndi renna upp.
Hann var mjög stoltur af því að vera afríkanskur, og þess vegna var hann líka að berjast sinn eigin persónulega bardaga gegn ameríkönum sem ‘'Breyttu’' afríkanska fólkinu í ameríku, til að hegða sér eins og ameríkanarnir.
Cassius breytti nafn í ‘'Muhammad ali’' vegna þess að Cassius clay var þrælanafnið hanns að hanns áliti.
Hann varð hetja og boxaði við stjörnur eins og Sonny liston, Larry holmes (sem einnig var ‘'Sparring partnerinn’' hanns.) og fleiri.
Svo átti að draga hann til Vietnam til að berjast fyrir ameríku. En Ali svaraði: ,,Af hverju á ég að slást við einhverja Viet kong's? þeir hafa ekkert gert mér''
Hann var settur í 5 ára fangelsi og sektaður fyrir að hafna hernum.
En frægasti bardagi hanns var ‘'The rumble in the jungle’' á móti George foreman.
The rumble in the jungle var bardagi á milli Muhammad Ali og George foreman, og þessi bardagi átti sér stað í Zaiere í Afríku, þökk sé Don king sem fékk Forsetan í Zaiere til að borga 5 milljónir á hvern mann í hringnum fyrir að slást í Zaiere.
Foreman meiddist í auganu á æfingu í Zaiere, þannig að bardaganum þurfti að fresta um 6 vikur.
Þegar þeir mættust í hringum kl. 4 um morgunin (til þess að hægt væri að sýna það í beinni á venjulegum tíma í ameríku) öskruðu 100.000 manns: ,,ALI BUMMAYE'', sem þýðir: Ali, dreptu hann.
Foreman var vinnandi Ali að fullum krafti, og þreyttist í 5. lotu. Höggin dundu á Ali. Þung högg. En Ali hafði verið að æfa öðrvísi fyrir þennan bardaga. Hann hafði látið sparring partnerana lemja sig að vild. það var eins og Ali hefði ráðlagt þennan bardaga, því eftir 5. lotu byrjaði Ali. Og svo kom rothöggið í 8. lotu sem gerði Ali að heimsmeistara í þungavigt.
Nú á Ali dóttur sem ber nafnið: ‘'Laila Ali’', sem er afbragðs boxari. Og var hún að rota Cassandra Geiggar í 8. lotu.
Það sem mér fynnst vera það hetjulegasta við Ali er að hann hefur boxað kjálkabrotinn í 10 lotur. Sársaukinn hefur verið ólýsanlegur.
Þetta er allt skrifað frá höfðinu þannig að það geta verið nokkrar minnis villur og svo vantar náttúrulega sitt og þetta sem þið getið postað :) En allavega verði ykkur að góðu.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.