Þú finnur samt varla atvinnuíþróttamenn í betra formi heldur en topp atvinnu boxara.
Það er alveg rétt að box þarf ekki endilega að vera erfiðasta íþróttin en ég get lofað þér því að hún er langt frá því að vera létt.
Sú staðreynd ein og sér að þú þurfir að taka högg, oft í þyngri kantinum og standast þau dregur mann alveg slatta niður, pressan getur orðið gífurleg.
Ég ætla samt nú ekki að halda neinu fram um hversu erfiðar íþróttir eru.. Enda er ég ekki með neinar prófgráður né hef framkvæmt rannsóknir sem leyfa mér það :p
Samt skemmtileg lógík sem ég lærði þegar ég æfði dans.. (Dans, já, samkvæmisdans).
,,Ef það sem þú ert að gera er létt, þá ertu að gera það vitlaust".