Ég tel ekki að hann sé búinn á því þótt að hann hafi tapað fyrir þessum Danny.Eina ástæðan fyrir því að hann tapaði er að vinstra hnéliðandið slitnaði og gerði því kleipt að
númer 1.þegar þetta gerist getur maður ekki hreift sig jafn hratt undan stungum eða hvaða höggum sem er
númer 2.þegar maður er að boxa og er rétthentur hefur maður þungan á hægri fætinum en færi hann yfir á vinstri ef maður ætlar að slá beina hægri til þess að vera tilbúinn með vinstri krók, og líka ef maður vill einhvern kraft í höggið.
en það sem allir rugla sig á er að allir geta orðið fyrir slysi ef þeir eru mannlegir.Mike tyson er allavega smá mannlegur og gamall að auki, en hann á fullt eftir og ég tel að hann geti ennþá ná heimsmeistaratitlinum þegar hann jafnar sig.Hann hefði léttilega unnið þennan Danny ef þetta hefði ekki skeðog vann hann næstum því í þessum 2 lotum sem hann var í með slitið liðband á hné,það sáu það kannski ekki allir en það var eitt högg sem tyson setti alla sína krafta í og sló beina hægri í átt að danny og það strauk hann , ef tyson hefði hitt hefði hann að öllum líkindum unnið þennan bardaga.og þeir sem eru að velta fyrir sér hvað það er klikkað að honum að far að koma aftur inní hringinn þá skrifaði Mike tyson undir samning uppá 7 bardaga þannig að við eigum eftir að sjá hann miklu oftar.Mér fynnst mjög líklegt að hann vinni eikkern stóran bardaga og fái aftur hungrið og berjit því enn meira. En ef eitthver er að hugsa HANN ER ORÐINN OF GAMALL þá ætti sá aðili að hugsa til George Foreman sem varð heimsmeistari 49 ára held ég allvega nálægt því.