Það var ekki langur bardaginn í Þýskalandi á milli þeirra félaga Klitschko og Jefferson.Það var ekki langt liðið á fyrstu lotu þegar að Klitschko slá vinstri krók sem sendi Jefferson í gólfið.Jefferson náði að lifa fyrstu lotuna af en var stoppaður í annari lotu þegar 2:09 minutur voru eftir af lotunni.Það var hægri hendin hjá Klitscho sem að stoppaði Jefferson.
Eftir bardagann sagði Wladimir að hann vildi berjast við Lennox Lewis,John Ruiz,Evander Holyfeld eða Mike Tyson því að þetta væru þeir sem að myndu draga að mestu áhorf og vinningsféð yrði mest í þessum bardögum.Klitschko neitaði hins vegar að hann hann ætlaði að berjast við áskorandann í fyrsta sæti á WBO listanum því að það er enginn annar en Bróðir hans Vitali Klitschko og er ástæðan sú að þeir bræður lofuðu móður sinni að berjast aldrei við hvoern annan.
Kveðja El Toro