John Ruiz fékk konunglegar móttökur þegar hann kom heim til Puerto Rico.Þar biðu eftir honum Felix Trinidad, WBO Veltivigtar meistarinn Daniel Santos og fyrrum meistarar John John Molina, Alex Sanchez, Samuel Serrano, Alfredo Escalera og Rafael Del Valle.Öllum ætti að vera kunnugt að Ruiz er fyrsti latíno meistarinn í Þungavigtinni og eru Puerto Ricanar mjög stoltir af sínum manni enda sigraði hann Holyfeld glæsilega í ágætum bardaga.
Skrúðgangan sem hann fór í stóð í 9 klukkutíma en ferðin heim til hans tekur venjulega 2 tíma þannig að mikið hefur verið um dýrðir.Ruiz talar um að hann vilji berjast við Lennox og sameina titlana en Don King sé jafnvel að plana Holyfeld-Ruiz 3.Guð hjálpi okkur en maður hélt að menn væru búnir að fá nóg.
Kveðja El Toro