Annað kvöld verður á showtime tveir skemmtilegir Þungavigtar bardagar.Annarsvegar er það David Tua 37-2 með 32 rothögg, sem á að berjast við Danell Nicholson , 39-3 með 30 rothögg, og hins vegar er það Clifford Etienne 19-0,gegn Fres Oquendo líka 19-0.
Í Vigtuninni í gær var Tua 247 pund, Nicholson var 223 pund,Etienne var 225 og Oquendo var 221 pund.Ég held að þetta gætu orðið mjög skemmtilegir bardagar þó að ólíklegt sé að við fáum á sjá þá nema sem upptöku seinna á sýn.Ég held að sigurvegarinn úr Tua-Nicholson fari í annað að tvem efstu sætum á IBF áskorandalistanum.Vill ekki einhver staðfesta þennan grun minn?
Kveðja El Toro