Fyrrum WBA jr millivigtarmeistarinn David Reid snýr aftur í hringinn 1 Apríl næstkomandi og berst við þrefaldann titiláskorandann Urbano Gurrola á Hard Rock Hotel í las vegas.Reid tapaði eins og margir muna eftir fyrir Tito Trinidad á síðasta ári í frekar skemtilegum bardaga.Þetta verður eflaust auðvelt fyrir Reid enda er lýklegt að þetta sé auðveldur andstaðingur til að ná upp sjálfstrausti eftir frekar magurt síðasta ár.
Kveðja El Toro