
Það er altalað að Oskar hafi alldrei verið svona afslappaður á blaðamannafundi.Hann segir sjálfur að Maywether sé að kenna honum að vera afslappaðri og léttari.Oskar segir að allir bardagar sem hann hafi sigrað hingað til hafi það bara verið hans meðfæddu hæfileikar sem tryggði honum sigur.Hann segir að með fullri virðingu fyrir sínum gamla þjálfara að þá sé hann búinn að læra meira á þrem vikum með Maywether eldri heldur þau átta ár sem hann var hjá Roberto Alcazar.“Flétturnar og vörnin sem ég er farinn að nota eiga eftir að gera fólk forviða.” sagði de La Hoya og segir að sjálfstraustið sé orðið það mikið að hann sé að hugsa um að fara upp í léttmillivigt eða millivigt til að berjast við alla þar og það sé allt Floyd Maywether eldri að þakka.Þetta eru náttúrulega frábærar fréttir og verður spennandi að sjá hvernig Oskar lítur út á móti Gatti.
Kveðja El Toro