Áhugamanna box í sjónvarpi á Íslandi!
Eftir að box var löglegt á íslandi finnst mér að það ætti að sína þá áhugamanna box í sjónvarpi á íslandi svo bæði fólk nái að skilja hvernig box er löglegt á íslandi og svo fyrir áhugamenn að horfa á það og fylgjst með þessum boxheimi sem er allt öðruvísi en atvinnumanna box heimurinn. Ég mann ekki einu sinni til þess að áhugamanna box var sínt á stöð eitt þegar ólympíuleikarnir voru en það yrði dálítið pirrandi að bíða í fjögur ár eftir að sjá áhugamanna box í sjónvarpi á íslandi. En það eru haldnar stórar og miklar keppnir í áhugamanna boxi út í heimi sem væri hægt að sjónvarpa hér t.d. Heimsmeistaramót þar sem landslið mættast eða einstaklingar o.fl en mér finnst að það mætti fara að sína áhugamanna box hér á klakanum eins og það er nú stundað hér á landi.