
Þar sem ég var sjálfur sað képpa er ég ekki með öll úrslit á hreinu og bið þá sem geta bætt þeim viðureignum við sem upp á vantar að senda upplýsingar um þær inn.
Marta VS Anna - Marta sigraði á stigum
Roland VS Doddy - Doddy sigraði, tæknilegt rothögg
Simbi VS Daníel - Simbi sigraði, tæknilegt rothögg
Heiðar VS Sæmundur - Heiðar sigraði, tæknilegt rothögg
Stefán VS Jón Ingi - Stefán sigraði á stigum
Arnar VS Helgi Jac - dómarar voru ósammál, 2 dæmdu Arnari sigurinn en einn Helga, Arnar sigrar
Undirritaður VS Ingólfur - Ingólfur sigraði, tæknilegt rothögg
Skúli “stóri” VS Kayo - Skúli sigraði, tæknilegt rothögg