Núna þarf að gera eitthvað í þessu!
Þeir sem stjórna á sýn eru alveg bunir að missa sig núna!
Föstdaginn 7 des er Wladimir Klitschko og Jameel McCline að mætast og maður vonast til að sjá hann á sýn!
En NEI, sýn ákveður ístaðinn að sýna Holyfield vs Rahman bardagan sem var áður á dagskrá 1. júní 2002!!!
Fyrir hvað er maður að borga þessum fiflum eiginlega?? Endursýningar á hálfsárs gömlum bardögum??
Og hvenær ætla sýn eiginlega að sýna bardaga með Klitschko bræðrum?
Ég legg til að allir sendi þeim bréf og heimti að þeir sýni fleiri bardaga í staðin fyrir endalausar endursýningar!!
Þið getið farið á siðunna hjá þeim og send þeim póst á http://www.syn.is/template19.asp?pageid=355
eða sent þeim póst á postur@syn.is
Þetta má ekki halda svona áfram!