Jæja kæru foreldrar og annað barnafólk, þá er búið að bæta við nýjum korki sem ber nafnið Afþreying, en hér ætlum við að skiptast á hugmyndum um hvað við getum gert með börnunum okkar. Svo það er um að gera að vera dugleg að skrifa og koma bæði með hugmyndir og fyrirspurnir.
Kveðja,
GlingGlo